Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræ��iritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

James Bond (Daniel Craig) figure at Madame Tussauds London (30318318754).jpg

James Bond er skáldsagnapersóna úr bókum eftir Ian Fleming. Um hann hafa einnig verið gerðar margar kvikmyndir.

James Bond er myndarlegur breskur njósnari með einkennisnúmerið 007, sem þýðir að hann hefur leyfi til að drepa. Hann ferðast um heiminn og notar gáfur sínar, bardagakunnáttu og hátækni til þess að sigra illmenni sem sækjast eftir heimsyfirráðum. Ian Fleming notaði þó ekki mikil tæki og tól í bókum sínum en þau urðu eitt af helstu einkennum Bonds þegar myndirnar komu út. Önnur helstu einkenni Bonds eru m.a. að hann er hrifinn að vodka-martini („shaken, not stirred”), Walther PPK skammbyssan hans og sá vani hans að kynna sig sem: „Bond, James Bond“.

Ian Fleming, höfundur flestra bókanna, skrifaði margar bækur og smásögur um persónuna frá árunum 1953-1964. En eftir dauða hans árið 1964 voru aðrir rithöfundar sem héldu persónunni gangandi, þ.á m. Kingsley Amis, John Pearson, John Gardner, Raymond Benson og Charlie Higson.

Í fréttum

Magdalena Andersson

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Eldgosið á La Palma  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Chun Doo-hwan (23. nóvember)  • Kim Friele (22. nóvember)  • Frederik Willem de Klerk (11. nóvember)  • Mort Sahl (26. október)


Atburðir 27. nóvember

Vissir þú...

konunglegt merki Wales
Efnisyfirlit